Samstarf okkar við SSG
HSE Consulting er umboðsaðili Standard Solutions Group (SSG) – á Íslandi. Markmið HSE Consulting er að auka öryggisvitund og bæta öryggismenningu á íslenskum vinnumarkaði, sem leiðir til fækkun slysa og óhappa.
Eftir ítarlega leit að samstarfsaðila höfðum við hjá HSE Consulting samband við SSG. Í meira en 60 ár hefur SSG skuldbundið sig til að bæta góða starfshætti með því að einblína á sjálfbærni, öryggi og umhverfi fyrir alþjóðlega markaði. Við erum ótrúlega stolt af okkar langtíma samstarfi.
Hafa samband við HSE Consulting
Endilega sendu HSE Consulting línu ef þú hefur spurningar varðandi SSG Öryggisþjálfun á Íslandi.