HSE Consulting er umboðsaðili SSG á Íslandi

Samstarf okkar við SSG

HSE Consulting er umboðsaðili Standard Solutions Group (SSG) – á Íslandi. Markmið HSE Consulting er að auka öryggisvitund og bæta öryggismenningu á íslenskum vinnumarkaði, sem leiðir til fækkun slysa og óhappa.

Eftir ítarlega leit að samstarfsaðila höfðum við hjá HSE Consulting samband við SSG. Í meira en 60 ár hefur SSG skuldbundið sig til að bæta góða starfshætti með því að einblína á sjálfbærni, öryggi og umhverfi fyrir alþjóðlega markaði. Við erum ótrúlega stolt af okkar langtíma samstarfi.

Two Heavy Industry Engineers Walk Away from Camera in Steel Factory and Discuss Work. Industrial Worker Uses Angle Grinder in the Background. African American Specialist Talks to Female Technician.

HSE Consulting Iceland together with SSG Eyþór Sigfússon

“HSE Consulting er stoltur umboðsaðili SSG á Íslandi og við sjáum tækifæri í því að bjóða upp á margvíslegar SSG-lausnir á sviði öryggismála fyrir íslenskan vinnumarkað á næstu árum.”

- Eyþór Sigfússon, Framkvæmdastjóri HSE Consulting

 

Logotyp för HSE Consulting

Hafa samband við HSE Consulting

Endilega sendu HSE Consulting línu ef þú hefur spurningar varðandi SSG Öryggisþjálfun á Íslandi.

SSG mun vinna með persónuupplýsingar þínar í samræmi við persónuverndarstefnu SSG.