SSG öryggisnámskeið
SSG öryggisnámskeiðið er netnámskeið þar sem þátttakendur öðlast grunnþekkingu og aukna vitund um áhættu á vinnustað. Með námskeiðinu eykst þekking á því hvernig takast skuli á við ólíka áhættuþætti við dagleg störf. Markmið námskeiðsins er að bæta öryggismenningu og þannig draga úr slysum á vinnustað.
Það tekur u.þ.b. tvær klukkustundir að ljúka SSG Contractor Safety Iceland. Þú getur setið námskeiðið hvar og hvenær sem er, svo framarlega sem þú hefur aðgang að nettengingu. Námskeiðinu lýkur með lokaprófi sem gildir í þrjú ár
1. Skrá fyrirtæki 2. Bæta við notendum 3. Úthluta námskeiðum 4. Eftirfylgni
Hafðu samband